Átta línur (tvíliður) fimmkvætt aBaBcDcD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fimmkvætt aBaBcDcD

Kennistrengur: 8l:-x:5,5,5,5,5,5,5,5:aBaBcDcD
Bragmynd:
Lýsing: Steingrímur Thorsteinsson virðist fyrst beita þessum hætti hérlendis. Hátturinn er alveg reglulegur; án forliða og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Hérna, þar sem sérhvert leiti og laut
lítur til manns undan fornri hending,
hrunin tóft og grasi gróin braut
geyma í moldum fyrri tíða bending:
Er ég sé í svipnum þessa lands
sálar minnar æskusporin gengin,
þá er eins og eigingirnin manns
ætli að grípa sérhvern hörpustrenginn.
Stephan G. Stephansson: Á gömlum slóðum

Ljóð undir hættinum