BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Ekkert gott sér Oddur temur,
eitt er samt:
Engan svíkur hann öðrum fremur,
alla jafnt.

(Sjá: Ekkert gott um Odd ég hermi)
Indriði Þórkelsson á Fjalli

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Á vitjunardag Máríu
Evangelíum Lúk. j (39–56)
Með lag: Adams barn, synd þín svo var stór
1. Uppstóð Máría eftir það
engillinn veik frá henni í stað;
til fjallbyggða sér flýtti.
Í borg Júða ferðaðist fús,
fróm gekk í Sakaríi hús;
kærlegri kveðju býtti
ættkonu sinni Elísabet
og svo skeði það barnið lét
hrærast í hennar lífi.
Elísabet upp hóf sín hljóð
því heilags anda samvist góð
efldi þau orð með prýði.

Einar Sigurðsson í Eydölum