Tólf línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaBccBddOeeB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tólf línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaBccBddOeeB

Kennistrengur: 12l:(o)-x(x):4,4,3,4,4,3,4,4,3,4,4,3:aaBccBddOeeB
Bragmynd:

Dæmi

Uppstóð Máría eftir það
engillinn veik frá henni í stað;
til fjallbyggða sér flýtti.
Í borg Júða ferðaðist fús,
fróm gekk í Sakaríi hús;
kærlegri kveðju býtti
ættkonu sinni Elísabet
og svo skeði það barnið lét
hrærast í hennar lífi.
Elísabet upp hóf sín hljóð
því heilags anda samvist góð
efldi þau orð með prýði.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Á vitjunardag Maríu, 1. erindi