BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2617 ljóð
1929 lausavísur
641 höfundar
1070 bragarhættir
591 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

18. jan ’21
18. jan ’21
17. jan ’21

Vísa af handahófi

Karlmanns þrá er, vitum vér,
vefja svanna í fangi.
Kvenmanns þráin einkum er:
að hann til þess langi.
Hannes Hafstein

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Um útleiðslu Kristí út þinghúsinu
Landsdómarinn þá leiddi
lausnarann út með sér,
Gyðingum andsvör greiddi
glögglega og so tér:
Þér sjáið þennan hér.
Sannlega yður eg segi,
sök finnst með honum eigi
sem dauðadóms verð er.

Hallgrímur Pétursson