SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2651 ljóð 1933 lausavísur 648 höfundar 1072 bragarhættir 596 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Kristján Eiríksson. Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Vorið hlæi ykkur æ,
Friðrik Hansenelti snæ úr hverjum slakka, gefi blæ á gæfusæ, góðan bæ og marga krakka. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Íslands minni
Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla, og svanahljómi, silungsá og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá og breiðum jökulskalla. Drjúpi’ hana blessun drottins á um daga heimsins alla. Jónas Hallgrímsson |