Ólafur Ólafsson prestur Fagranesi Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólafur Ólafsson prestur Fagranesi Skag. 1806–1883

NÍU LJÓÐ — 25 LAUSAVÍSUR
Ólafur fæddist á Uppsölum í Blönduhlíð Skag. sonur Ólafs Jónssonar og Guðbjargar Semingsdóttur, systur Marsibilar, móður Bólu-Hjálmars. Nefndur Ólafur stúdent. Var prestur á Fagranesi Reykjaströnd og víðar. Ólafur stúdent var þekktur maður á sinni tíð. Heimild: Skæðagrös. Afmælisrit Sigurjóns Björnssonar. Grein eftir Kristmund Bjarnason. "Herrans húðarklár"

Ólafur Ólafsson prestur Fagranesi Skag. höfundur

Ljóð
Dansinn á Sauðárkróki
Húsfrú Elín Thorarensen í Enni á Höfðaströnd ≈ 1875
Húsfrú Krístin Briem Claessen ≈ 1875
Koma á bæ í hríð og snjó ≈ 1850
Séra Benedikt Vigfússon prófastur á Hólum ≈ 1875
Sýslumaður L. Thorarensen ≈ 1875
Til brúðhjóna ≈ 1875
Um Kött ≈ 1850
Við jarðarför góðs kunningja ≈ 1875
Lausavísur
Andinn hér hvort ali Sveinn
Auður kona ötul var
Brá sér hratt í bónorðsför
Dável fór með karli og kind
Eggert þjófa svengir svapp
Eigingirnd í útlegð hrind
Ég mun ganga latur leið
Firðar beri stoltið stillt
Ganginn þróar fangs til fló
Girnd í sargar gráðuga
Gömul amboð gisna
Hleypur villuveginn á
Hryggð og mæða hrjáði stinn
Hún sér ól það yndi klók
Hvar um flakkar frónið sá
Ingibjörg er upp á heiminn
Oft í leit að alvalds reit
Ragnheiður á Reynistað
Reynistaðar reisug hjón
Siglir háa hafið á
Skýin þoka sundur sér
Svikum ann og satt er það
Vinnuglópa veikir frið
Yngis sveina lífgar lið
Þegar neyðin nístir framt