Ólafur Ólafsson prestur Fagranesi Skag. 1806–1883
NÍU LJÓÐ — 25 LAUSAVÍSUR
Ólafur fæddist á Uppsölum í Blönduhlíð Skag. sonur Ólafs Jónssonar og Guðbjargar Semingsdóttur, systur Marsibilar, móður Bólu-Hjálmars. Nefndur Ólafur stúdent. Var prestur á Fagranesi Reykjaströnd og víðar. Ólafur stúdent var þekktur maður á sinni tíð. Heimild: Skæðagrös. Afmælisrit Sigurjóns Björnssonar. Grein eftir Kristmund Bjarnason. "Herrans húðarklár"