Koma á bæ í hríð og snjó | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (46)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

Koma á bæ í hríð og snjó

Fyrsta ljóðlína:Svei því aftan að koma að Krossum
bls.130
Viðm.ártal:≈ 1850

Skýringar

Svei því aftan að koma að Krossum
kunnigum bæ að nilfishátt.
Níðskunnar lepra fúl í fossum
flýtur þar útum hverja gátt.
Húsbóndans aldrei heyrði sál
heilræðin eftir sánti Pál.