Óskar Magnússon frá Tungunesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Óskar Magnússon frá Tungunesi 1907–1982

SEX LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Óskar er fæddur í Tungunesi 28. des 1907, sonur Elísabetar Erlendsdóttur og Magnúsar Sigurðsson seinni manns Elísabetar. Óskar fór í MA og síðar til Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann stundaði sagnfræði, lauk fyrri hluta meistaraprófi, en vegna langvarandi veikinda lauk hann ekki prófi. Hann varð kennari og síðar skólastjóri við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og síðar Laugalækjarskóla. Óskar gaf út ljóðabókina Af jörðu ertu kominn.

Óskar Magnússon frá Tungunesi höfundur

Ljóð
Borgarljósin ≈ 0
Formáli ≈ 0
Leikarar ≈ 0
Miðnætti ≈ 0
Svarfaðardalur ≈ 0
Vetrarnótt ≈ 1950
Lausavísa
Ég hlusta á stormsins stunur