Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Svarfaðardalur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Svarfaðardalur

Fyrsta ljóðlína:Inni í fjallanna faðmi
bls.21
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Inni í fjallanna faðmi
finnst varla gustur svalur
þar er blómlega byggðin
broshýr Svarfaðardalur.
2.
Er húmar og hljóðnar inni
horfi´ ég í minningaeldinn.
Fyrir sjónum mér svífa
svarfdælsku mánakveldin.
3.
Dalur í faðmi fjalla
flý ég til kyrrðar þinnar.
Ennþá eru þar margar
Ingveldar fögurkinnar.
4.
Er ævinnar kulna eldar
- og ísar liggja í tröðum -
rekjum við skínandi skikkju
skreytta minningahlöðum.
5.
Aftur mót hugarhimni
hefur sig fjallasalur.
Birtist sem blikandi stjarna
broshýr Svarfaðardalur.