SöfnÍslenskaÍslenska |
Hulda - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind 1881–1946ÞRJÚ LJÓÐ — 21 LAUSAVÍSUR
Íslenskt ljóðskáld og rithöfundur. Ein af frumkvöðlum nýrómantísku stefnunnar. Gaf út margar ljóðabækur. Skrifaði einnig smásögur og skáldsöguna Dalafólk. Hún sendi frá sér fjölda bóka en er þekktust fyrir þjóðhátíðarljóð sitt sem oftast gengur undir nafninu Hver á sér fegra föðurland og vann ásamt ljóði Jóhannesar úr Kötlum til verðlauna í ljóðasamkeppni sem efnt var til í tilefni af lýðveldisstofnuninni 1944.
Hulda - Unnur Benediktsdóttir Bjarklind höfundurLjóðGefðu mér jörð ≈ 0Heiðarfriður ≈ 0 Minningar IV - Ben.Sveinbj. Gröndal ≈ 0 Lausavísur„Misjöfn eru manna völd“Duldar ástir órageim Ef ég mætti óska mér Enginn sér hve sólin skín Fyrirgefðu fábreytt svör Gæfan skiptir skjótt um hag Hægt og létt sú helga snót Hægum baðast himinþey Ilmur, þögn og aftanstund Lifðu eins og engjarós Löngun, taktu líf mitt allt Meðan dvala dýrðarströnd Ofstór reyndist ástin mín Oft mig dreymir ást og vor Seint á fætur sólin fer Síðan fjöllin földu þig Síðar mætir sumar hér Sorg og gleði grafin er Tíminn vinnur aldrei á Yfir heiðar himinbrár Öllu spilla aftur þó |