Kristján Jónsson Fjallaskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristján Jónsson Fjallaskáld 1842–1869

ÞRJÚ LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Kristján var fæddur í Krossdal í Kelduhverfi og ólst upp í Kelduhverfi og Öxarfirði. Hann var vinnumaður á Hólsfjöllum 1859–1863 og af vist sinni þar mun hann hafa fengið nafnið Fjallaskáld. Kristján fór í Latínuskólann í Reykjavík haustið 1864 en sagði sig úr honum í þriðja bekk, vorið 1868. Hann var síðan barnakennari á Vopnafirði síðasta veturinn sem hann lifði. Kristján var ölkær og hneigðist til þunglyndis. Gætir mikils bölmóðs í mörgum ljóða hans og sumra lausavísna.

Kristján Jónsson Fjallaskáld höfundur

Ljóð
Haust ≈ 1850
Veiðimaðurinn ≈ 0
Vers úr erfiljóði eftir Sig. Bjarnason ≈ 1850
Lausavísur
Allt er kalt og allt er dautt
Allt þó sýnist blítt og bjart
Bjarna fylgir sveinasjót
Ef þú kæra kyssir mig
Einn ég gleðst og einn ég hlæ
Í heim ég nakinn hér kom fyrst
Myrkur hylur mararál
Náttúran er ávallt eins
Senn í hörðum banablæ
Sigurður mun fyrst verða frægur
Sveinn á Búðum fái fjúk
Tímans straumur æðir í
Tvö við undum túni á
Við skulum ekki víla hót
Yfir kaldan eyðisand

Kristján Jónsson Fjallaskáld og Haraldur Hjálmarsson frá Kambi höfundar

Lausavísa
Yfir kaldan eyðisand