| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Sveinn á Búðum fái fjúk

Bls.54


Um heimild

Strandapósturinn 2013


Tildrög

Valdimar Bryde kaupmaður reisti verslunarhús á Borðeyri  1878. Verslunarstjórinn hjá Bryde var Sveinn Guðmundsson frá Búðum á Snæfellsnesi. Kona hans var Kristín Edvardsdóttir. Hún þótti forkunnarfögur. Það var um giftingu þeirra sem Kristján Fjallaskáld skáld orti vísuna alkunnu.

Skýringar

Vísan er hér skrifuð eftir Sveinbirni Beinteinssyni/Lausavísur 1400-1900
Sveinn á Búðum fái fjúk.
fékk hann hana Stínu,
öndin spriklar öfundsjúk
innan í brjósti mínu.


Athugagreinar

Verslunarstjórar á Borðeyri, úr Strandapósti III bls. 60: https://timarit.is/files/50750735