SöfnÍslenskaÍslenska |
Jón Ólafsson ritstjóri 1850–1916ÞRJÚ LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur 20. mars 1850 á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði. Hann var sonur séra Ólafs Indriðasonar og konu hans, Þorbjargar Jónsdóttur frá Dölum. Hann var tekinn í Reykjavíkurskóla þrettán ára gamall 1863 og lauk þaðan fyrra hluta brottfararprófs 1868. Hann gerðist þá ritstjóri tímaritsins Baldurs sem hann ritstýrði til 1870. Tvisvar hrökklaðist hann úr landi vegna skrifa sem ergðu stjórnvöld, en hann þótti hvassyrtur og óbanginn við að senda tóninn þangað sem honum fannst að ætti við. Hann var ekki síst þekktur fyrir kveðskap sinn en hann orti til dæmis 21 árs gamall „Máninn hátt á himni skín.“
Jón Ólafsson ritstjóri höfundurLjóðRitstjórarúnir ristar með gullpenna ≈ 1875Sigurður málari Guðmundsson dó 7. sept. ´74 ≈ 1866–1893 Þorrablótsvísur ≈ 0 LausavísurAldrei hljóta´ af argi friðEf mér sígur svefn á brá Gættu klækjahundur hófs Hátt um nótt í hlöðu gól Hér er nóg um björg og brauð Meir en fangi frelsið góða Þegar blóðið er heitt og hjartað ungt |