SöfnÍslenskaÍslenska |
Stefán Vagnsson 1889–1963EITT LJÓÐ — 21 LAUSAVÍSURStefán Vagnsson 1889–1963
Stefán var fæddur í Miðhúsum í Blönduhlíð 1889, sonur hjónanna Vagns
Eiríkssonar og Þrúðar Jónsdóttur. Stefán tók próf frá Gagnfræðaskólanum á
Akureyri 1910. Fékkst síðan við kennslu á ýmsum stöðum í Skagafirði
árum saman, ásamt búskap eftir að hann gerðist bóndi. Sat í ýmsum
opinberum nefndum og gegndi margvíslegum öðrum trúnaðarstörfum, bæði í
Akrahreppi og síðar á Sauðárkróki. Verkstjóri hjá Síldarverksmiðjum
ríkisins á Siglufirði í nokkur sumur. Árið 1918 kvæntist Stefán Helgu
Jónsdóttur frá Flugumýri. Þau bjuggum MEIRA ↲
Stefán Vagnsson höfundurLjóðLjóðabréf ≈ 0LausavísurÁstin sigrar, sagan hermirEi var þröngt á efni í brag Ei þig bresti um ævi gengi Ekki þótti unnustinn Ég hélt ég færi að hitta vin Ég vildi þú mættir vera hér Fjöllin óma af klakakoss Gaman vex og glæðist fjör Hafsteinn er fullur af hroka og vind Hann, sem kvíða og harmi á svig Heim ég vendi vinum frá Hitler er dauður og horfinn sem pest Hlut þinn kjósa margir menn Hrundir sungu hvellum róm Hvergi brumin brosa ung Lifnar hróður. Hugur senn Sigldu ungrar æsku byr Stefán einn höfðingi heitir Talaði fátt um tölt og skeið Vert er að hlúa að velsæmi Við skógarranninn frelsi og frið |