| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Gamanvísur

Skýringar

Stefán var eitt sinn fararstjóri fyrir hópi níutíu skagfirskra kvenna, sem Kaupfélag Skagfirðinga bauð í skemmtiferð til Mývatns. Í upphafi ferðar orti Stefán vísuna.
1.
Gaman vex og glæðist fjör
gott ég á í vonum.
Nú skal hefja nýja för
með 90 konum.

2.
Við skógarranninn frelsi og frið
fundu svannar glaðir
lausar annir allar við
og eiginmanna kvaðir.

3.
Hrundir sungu hvellum róm
hopaði drungi ljótur
sumar ungar eins og blóm
öðrum þungur fótur.

4.
Ei var þröngt á efni í brag
ómaði´ af söng í ranni.
Öls við föng og ljóðalag
leiðist öngum manni.