Hjörtur Gíslason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hjörtur Gíslason 1907–1963

ÁTTA LJÓÐ — ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Hjörtur Gíslason fæddist 27. október 1907 í Bolungarvík. Fram að fermingu ólst hann upp á Hamri á Langadalsströnd við Ísafjarðardjúp. Mestan hluta ævi sinnar bjó hann og starfaði á Akureyri.
Eftir Hjört komu út bækurnar:
Prinsessan í Portúgal ljóðabók fyrir börn. 1951
Vökurím ljóðabók 1957
Salómon svarti 1960, endurútgefin 1997
Salómon svarti og Bjartur 1961
Garðar og Glóblesi 1962
Bardaginn við Brekku-Bleik 1963
Hjörtur lést 7. júní 1963.
Vísað til: http://www.ismennt.is/Vefir/barnung/salomon.htm

Hjörtur Gíslason höfundur

Ljóð
Barn ≈ 1950
Ef ≈ 1950
Gömul saga ≈ 1925
Íþróttir ≈ 1950
Ljóð ≈ 1950
Nágranni minn og ég ≈ 1950
Söngur skógræktarmanna ≈ 1950
Söngva-Borga ≈ 1950
Lausavísur
Dásamlega margt ég mátti
Dásamlegt margt ég mátti
Eftir vetrar veðrin hörð
Eg til skvísna einatt held
Ekki er vandi að yrkja ljóð
Fyrr en óræð örlög mín
Hér í þessum hlýja mó
Hvort lífs þíns ganga var löng eða stutt
Röðulgeislar ránarsvið
Það er betra breyskur þræll
Þegar hnígur sól að sæ
Þegar raun við reku og pál
Þegar vorið vængjablátt
Þó heimurinn yrði ekki unninn
Þótt ég eigi enga flík
Öðrum betur etur ket
Öls við dýra Amorskrá

Hjörtur Gíslason og Áslaug höfundar

Lausavísa
Þó mig vanti í búið brauð