Vígþór H. Jörundsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Vígþór H. Jörundsson f. 1932

TVÖ LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Vígþór Hrafn, f. 9. mars 1932 á Hellu í Kaldrananeshreppi, sonur Jörundar Gestssonar hreppstjóra þar og k.h. Elínar Sigríðar Lárusdóttur frá Álftagróf í Mýrdal. Vígþór lauk kennaraprófi 1956 og starfaði sem skólastjóri á Hólmavík og síðar á Varmalandi í Borgarfirði. Heimild: Kennaratal

Vígþór H. Jörundsson höfundur

Ljóð
Jólakveðja 2014 ≈ 2000
Stofnun Norðlingaskóla maí 2005 ≈ 2000
Lausavísur
Ak á braut með æskuþor
Í móðurfaðmi
Suður á landi ennþá eg
Til að mennta sig þarf mannsins ríka vilja
Þegar lífsins titrar tafl