Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka 1918–1993

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Ingólfur var rithöfundur og kennari í Reykjavík. Foreldrar: hjónin Guðlaug Bjartmarsdóttir og sr. Jón Guðnason sem bjuggu á Prestsbakka í Hrútafirði og Ingólfur kenndi sig gjarnan við þann bæ.

Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka höfundur

Ljóð
Sálmur 80 ≈ 1950
Æðarvarp ≈ 0
Lausavísa
Vorið heldur heim til sín