SöfnÍslenskaÍslenska |
Hermann Guðmundsson í Bæ 1914–1980TVÖ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Hermann fæddist að Bæ á Selsströnd í Steingrímsfirði. Hann var íþróttakennari með próf frá Laugarvatni og stundaði ýmsa atvinnu. Hann starfaði lengst sem verkstjóri í Sjóklæðagerðinni Max og gegndi því starfi til dauðadags.
Hermann Guðmundsson í Bæ höfundurLjóðVorljóð ≈ 1925Ökuþór ≈ 1975 LausavísurKunni þjóðin stuðla stálsVetur falda víst mun fjörð |