Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Ökuþór | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Ökuþór

Fyrsta ljóðlína:Ég vil aka svo öllum líki
bls.36-37
Viðm.ártal:≈ 1975
1.
Ég vil aka svo öllum líki
því Ökuþór heiti ég.
Ég vil frjálsborið fullvalda ríki
þar sem friðar hugsjón ei víki.
Ég vil ótrauður aka minn veg.
2.
Ég vil gleði á góðum stundum,
því glaðværð er betri en fé.
Ég vil söngva á svona fundum
og sorgirnar burt úr lundum.
Ég vil heiðra öll heilög vé.
3.
Ég vil neita að nokkur svangi
því af neyðinni er lundin veik.
Ég vil berjast þó fullt sé í fangi
og firra að hvíla sig langi.
Ég vil hafa að höldar gangi
heilir að starfi og leik.