SöfnÍslenskaÍslenska |
Kristján A. Hjartarson 1928–2003FJÖGUR LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Kristján Arinbjörn bjó á Skagaströnd, vann við smíðar og var lengi organisti og kórstjóri við Hólaneskirkju. Gott skáld var Kristján og létt um stökugerð. Þeir voru góðir vinir, Jói í Stapa og Kristján og hagyrðingamótinu fyrsta/Bragaþingi var því valinn staður á Skagaströnd 1989, en Jói var annar tveggja upphafsmanna þar.
Kristján A. Hjartarson höfundurLjóðDraumur ≈ 1950Í Hollandi sumarið 1988 ≈ 1975 Sálmur 254 ≈ 1950 Vorið 1963 — Komið heim frá Grindavík ≈ 0 LausavísurAlla daga er þitt miðDrottning lífs á lofti bláu Enn sem fyrr er þörf að vaka og vinna Fjarri viðjum fárs og kífs Fleygur andinn er hjá þér Hálfur dvelur hugurinn Hér er vinur vísnakver Látið vinir svella söng Ljóðaástin enn er söm Pétur nú er sólarsýn Sé trú mín veik þá vertu hjá mér Drottinn Sökkva ættu í sjötugt haf Vona ég að stytti stund Það er komin fönn í fjöll Þegar kemur þú til mín Þó að vetrarveðrin dökk |