Helga Eiríksdóttir frá Bergsstöðum á Vatnsnesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Helga Eiríksdóttir frá Bergsstöðum á Vatnsnesi 1843–1907

TVÖ LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Helga var fædd 1843. Foreldrar hennar voru Eiríkur Arason og Guðríður Guðmundsdóttir. Helga missti unnusta sinn, Sigurðar Bjarnasonar frá Katadal, sem drukknaði 1865. Giftist aldrei en var lengi ráðskona hjá föðurbróður sínum Guðmundi Arasyni á Ytri-Völlum. (Formáli að bókinni Hjálmar og Ingibjörg e. Sigurð Bjarnason.)

Helga Eiríksdóttir frá Bergsstöðum á Vatnsnesi höfundur

Ljóð
Eftirmáli við ljóðasafn Sigurðar ≈ 1875
Farfuglinn ≈ 1875
Lausavísur
Hefði ég yfirhönd á þér
Langt er yfir sjó að sjá
Ljóðavinur Hirtu hér
Mein þótt andann ýfi svalt
Missa hann er þyngsta þraut
Tryggan vin að eiga er
Þú fuglinn sem minn flýgur hátt í skýjum