Halldór (Guðmundur) Jónsson Leysingjastöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Halldór (Guðmundur) Jónsson Leysingjastöðum 1904–1983

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Fæddur að Brekku í Þingi. Foreldrar Jón Sigurður Jóhannsson og Þorkatla Júlíana Guðmundsdóttir. Bóndi á Leysingjastöðum 1932-1935 og aftur frá 1947. Starfaði mikið í félagsmálum og sendi frá sér blaðagreinar og ljóð. (Ísl. samtíðarmenn III, bls. 118.)

Halldór (Guðmundur) Jónsson Leysingjastöðum höfundur

Ljóð
Klukkunni flýtt ≈ 1950
Vorvísur ≈ 1950
Lausavísa
Hreint þú átt og hljómþýtt mál