Sigrún Haraldsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigrún Haraldsdóttir f. 1953

FIMM LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Fædd á Blönduósi, tölvari í Reykjavík. (Ormsætt I, bls. 146). Foreldrar: Haraldur Karlsson bóndi í Litladal í Svínavatnshreppi, síðar húsasmíðameistari í Reykjavík, og kona hans Elín Ólafsdóttir af Snæbjarnarætt.

Sigrún Haraldsdóttir höfundur

Ljóð
Af fésbók 28.6.13 ≈ 2000
Liðið er sumar ≈ 2000
Loksins sé ég ljóma þinn ≈ 2000
Nú lægir vind ≈ 2000
Tinnuríma ≈ 2000
Lausavísur
Á mínum leiðum margt eitt sé
Bára á fleti tiplar tær
Daggarinnar dofnar glit
Fólk hefur leitað um firði og kjálka
Hann er eins og ótal menn
Okkur hrellir kuldakast
Skýjahula gríðargrá
Úti bíður ævintýr
Það má greina þýðan nið
Öldufaldur tognar tær