SöfnÍslenskaÍslenska |
Hannes Björnsson Sveinsstöðum Þingi 1900–1974TVÖ LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Hannes Björnsson var fæddur á Beinakeldu á Reykjabraut, lausamaður á Sveinsstöðum í Þingi, síðar póstfulltrúi í Reykjavík. (Stuðlamál I, bls. 94). Foreldrar: Björn Jóhannsson vinnumaður á Beinakeldu og barnsmóðir hans Guðrún Þorbjörg Magnúsdóttir vinnukona á Beinakeldu.
Hannes Björnsson Sveinsstöðum Þingi höfundurLjóðÞankabrot ≈ 0Þroskaleiðin ≈ 0 LausavísurEi skal kvarta um ólániðLífsins svæði ljóma er skreytt Sprenglærð viska´ oft spilling ber |