SöfnÍslenskaÍslenska |
Þórarinn Bjarnason, járnsmiður í Reykjavík 1877–1966TVÖ LJÓÐ — 21 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Syðri - Þverá í Vesturhópi. Sonur Önnu Maríu Benediktsdóttur og Bjarna Gestssonar Þórarinssonar. Gestur var bróðir Skáld-Helgu á Hjallalandi í Vatnsdal. Ólst upp á Jörfa í Víðidal til 16 ára aldurs. Kona Una Jónsdóttir frá Bala í Hreppum.Byggði sér hús á Blönduósi en fór nokkrum árum seinna(á fertugsaldri) til Reykjavíkur og bjó þar. Vann lengi í Hafnarsmiðjunni og var síðar gerður að heiðursfélaga í Félagi járniðnaðarmanna.
Þórarinn Bjarnason, járnsmiður í Reykjavík höfundurLjóðÁ ferðalagi ≈ 0Pólitíkin ≈ 0 LausavísurAftann boðar útsýn nýÁ mig lagt ei hef ég haft Engan vafa á því finn Ég er eik á eyðiströnd Gleðiveiðar göngum á Glötuð dáð og gengi breytt Gæti ég Sveini líkst í ljóðs Gæti ég Sveini líkst í ljóðs Hranna skvaldur heyrist þrátt Hugann magna málaðar Hugur dreyminn horfir fjær Lyndishrein með bros á brá Magnað strit við maura glit Minn er andinn óðs við stjá Mætti neysla munaðar Oft við glaum og gálaust fikt Rits á fleti rógburðar Vart er feit mín vísnaskrá Vetur genginn voröld ný Virða löngum villa geð Þroskað ax á mannlífs mörk |