Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi 1648–1728

TVÖ LJÓÐ — ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Vigfús Jónsson frá Leirulæk á Mýrum, f. um 1648, d. 1728, er kunnastur undir nafninu Leirulækjar-Fúsi. Hann var sonur séra Jóns Ormssonar að Kvennabrekku, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Kom snemma.í Ijós, aS hann var vel viti borinn, gæddur ótvíræðri skáldgáfu, en illorður og hrekkjóttur. Fjölkunnugur var hann talinn, og ganga af honum margar sögur, sem víða má finna í þjóðsagnaritum.

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi höfundur

Ljóð
Fyrir hjónaskál ≈ 1700
Útfararminning ≈ 1725
Lausavísur
Bjarnafjörður er sudda sveit
Bjarnarfjörður er suddasveit
Brúðhjónabollinn
Brúðhjónunum óska eg
Ég óska þess af öllu hjarta
Fjandinn hefur sótt hans sál
Hæstu heimsgleði hafa mátt
Koppurinn situr hátt á herðum
Lykta ég þannig ljóðaspil
Nikulás langi
Nú er stráki kominn á kjól
Ræmist barki réna hljóð
Sigurður dauður datt í sjó
Situr hún á brúðarbekk
Sting ég mér og steypi af dás
Vertu aldrei óhlæjandi á ævi þinni
Ykkur er skylt ég óski góðs
Þú sem að gafst oss þessa skál