SöfnÍslenskaÍslenska |
Björn Guðmundsson Bæ á Selströnd, Hólmavík og Akranesi 1903–1980TVÖ LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Björn Guðmundsson var fæddur á Drangsnesi, bóndi í Bæ á Selströnd, síðar smiður á Hólmavík og á Akranesi. (Æviskrár Akurnesinga I, bls. 184-185 og IV, bls. 61-62; Strandamenn, bls. 383-384; Svarfdælingar II, bls. 20-21; Hólastaður, bls. 240; Bæjarættin, bls. 89-90; Vísir 20. júlí 1965). Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson bóndi í Bæ og kona hans Ragnheiður Halldórsdóttir. (Strandamenn, bls. 389; Bæjarættin, bls. 9-56).
Björn Guðmundsson Bæ á Selströnd, Hólmavík og Akranesi höfundurLjóðFormannavísur ≈ 1925Strandir ≈ 1925 LausavísurGrundu málar gróðurbandKunni ég stöku kasta á glæ Skáldin kynda bragar bál Tíðum greinir menn um mál Tönnin nagar tungan hjalar Þegar standa þrautir hátt |