Angantýr Jónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Angantýr Jónsson 1910–1983

SEX LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Angantýr fæddist í Bólstaðarhlíð 11. maí 1910. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þorfinnsson, bóndi og smiður Ytra - Mallandi og kona hans Guðrún Árnadóttir (Guðrún frá Lundi, rithöfundur) en þau fluttu til Sauðárkróks. Angantýr bjó á Skagaströnd og kvæði hafa birst eftir hann í blöðum og tímaritum. Skagf. æviskr. 1910-1950 1.bindi bls.185 og Húnvetnsk ljóð bls. 325

Angantýr Jónsson höfundur

Ljóð
Eftirmáli ≈ 1950
Haustkvöld ≈ 0
Í Laxárdal ≈ 1950
Skáld ≈ 1950
Sveitin mín ≈ 1950
Til lesendanna ≈ 1950
Lausavísur
Átt hef ég margan erfðagrip
Einn við manninn eigum hér
Fátt er orðið þegnum þarft
Fátt er orðið þegnum þarft
Hver sem ekki á í sjóð
Hver, sem ekki á í sjóð
Óslökkvandi alltaf hér
Viljans besta vinarhönd
Þegar lífsins þungu spor
Þegar sólin signir brá