Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði

EITT LJÓÐ — 62 LAUSAVÍSUR
Þorsteinn Magnússon var fæddur í Gilhaga í Skagafirði og bjó þar um tíma. Þekktur hagyrðingur á sinni tíð. Skáldsögur og ljóð hans eru flest til í eiginhandarriti á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. (Sjá Skagfirzkar æviskrár 1910–1950, IV, bls. 300).

Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði höfundur

Ljóð
Vor í Skagafirði ≈ 1975
Lausavísur
Anda napurt oft ég finn
Anda napurt oft ég finn
Barning minn við stuðla stím
Bjargir þrjóta, aldrei er
Dyggðir geldur, fáum fer
Ef hittir þú menn og segir satt
Eg ei lengur una má
Ei ég lengur una má
Einn er nauða andlaus blær
Ekki sendist um það boð
Ektamaki illa reynist þú
Elds í glóðum grjótið brann
Engum þótti áður vert
Fargar nauðum, sjaldan seinn
Fjörið er og fæði veitt
Fyrir gýg mér eyddist afl
Hafa þó að bregðist beit
Hann þá Siggu og hún þá Jón
Hálfdan virðing hljóta má
Hesti sínum hleypti skeið
Hér var fjólu fyrr mót sól
Hylur tinda gúlpur grár
Í fari þessa ferðamanns
Í fórum þessa ferðamanns
Kalt er ástarþelið þitt
Kjóstu tama þögn um þig
Konur efla eigin hag
Lag á spjóti, lag á skó
Lands vors kennir lagagrein
Leikinn þáttur lærist fljótt
Margan hendir manninn hér
Margt er boðið vel og veitt
Nýtur sinna aura einn
Oft er nauða andlaus blær
Oftast ganga ektapör
Orka þrýtur, þverrar fjör
Rís hér tjald á grænni grund
Rís hér tjald á grænni grund
Rúms og tíma iðu í
Senn að baki blessa ég
Signi haga sunnuhvel
Signir haga sunnuhvel
Síst er ég að syrgja þig
Skeið á borði, skeið á dúk
Slakur lengi lífs um skeið
Slitið hlýt eg beygja bak
Slitið hlýt ég beygja bak.
Standa köld með beltin blá
Straums á tjaldi traustur, frár
Sumarið var sjaldan bjart
Sveinninn eyða ama kann
Vekjum hlátur, vekjum grín
Við þá skilja vil ég senn
Við þá skilja vil ég senn
Við þá skilja vil ég senn
Vika líður, ár og öld
Ýms hér ganga ektapör
Þið kannist allir við karlinn
Þó að tjargi ýmsra önn
Þrekinn stóð í straumi þungum
Ætla þyrfti enginn það
Ævi mín er ekkert gaman