| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Síst er ég að syrgja þig

Bls.75


Tildrög

Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði var eitt sinn fyrirvinna, sem kallað er, hjá konu, Herselíu Sveinsdóttur að nafni og bjó hún ógift á bæ þeim, er Hóll heitir. Er Þorsteinn hafði hafði verið þar um hríð, vildi hann ekki gefa kost á sér áfram, en húsfreyja vildi halda honum. Þegar ekki gekk saman með þeim um vistarmálin, segir hún loks í fússi, að hann megi svo sem fara, hún sjái ekki eftir honum, en þótt mig vanti mann sem stendur. Gerði þá Þorsteinn vísuna í orðastað hennar.  Af þessu tilefni fæddust síðan fleiri vísur. Jóhann Magnússon, bróðir Þorsteins og mágur Herselíu orti seinni vísuna.
Ath. IHJ Ytri-Mælifellsá var stundum kallað Hóllinn og er mun það vera jörðin sem Herselía rak búskap sinn á. Sjálf ólst hún upp á syðri bænum og þar var stundum tvíbýlt.
Síst er ég að syrgja þig
sem við margt ert kenndur
þó eg viti vel, að mig
vantar mann, sem stendur. ÞM

Hóllinn getur gæfu veitt
gull á báðar hendur.
Hersu vantar aðeins eitt
ungan pilt sem stendur. JM