| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Kersknisvísur


Um heimild

Þessir Akureyringar bls. 37


Tildrög

Eftirfarandi vísa var ort í loftvarnarbyrgi á Akureyri þar sem aðeins voru sæti fyrir konur.
Konur efla eigin hag
eftir gömlum vanda.
Þær ganga á það lúalag
að láta okkur standa.



Athugagreinar

Jón Hjaltason/Þessir Akureyringar rekur aðdraganda vísunnar: Loftvarnarbyrgi var undir Kornvöruhúsinu. Þar í kjallara var komið fyrir bekkjum og teppum en við æfingar kom í ljós að sæti voru allt of fá og stóðu karlar upp fyrir konum. Þorsteinn frá Gilhaga vann þá í Kaffibrennslu Akureyrar í Grófargili og orti standandi upp á endann í loftvarnabyrginu:  Konur ...