Friðrik Hansen | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Friðrik Hansen 1891–1952

FJÖGUR LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Friðrik var fæddur á Sauðá í Borgarsveit 1891, sonur hjónanna Christians Hansen og Bjargar Jóhannesdóttur frá Garði í Hegranesi. Friðrik nam í unglingaskóla á Sauðárkróki og fór síðar í Kennaraskólann og lauk þaðan prófi 1915. Hann fékkst eftir það nokkuð við kennslu bæði í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu auk þess sem hann var einn vetur heimiliskennari austur í Hróarstungu. Friðrik kvæntist Jósefínu Erlendsdóttur frá Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu árið 1919 og bjuggu þau eitt ár í Garði í Hegranesi en fluttu síðan á Sauðárkrók þar   MEIRA ↲

Friðrik Hansen höfundur

Ljóð
Að Giljá ≈ 1925
Blönduhlíð ≈ 1950
Sauðárkrókur ≈ 1950
Skáldið í dalnum – Gísli Ólafsson – ≈ 1950
Lausavísur
Ég vil líta björgin blá
Minnkar kvik á mönnum hér
Þó að vísan þyki góð