Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1283 ljóð
8856 lausavísur
1923 höfundar
622 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Klingjum skálum, léttum lund
lífsins táli hrindum,
yngjum sálir stutta stund
stuðlabálið kyndum.

Á vísnaþingi verður gaman
vitrænn þeyr í búðum.
Hagyrðingar hópum saman
hnoða leir á Flúðum.
Birgir Hartmannsson frá Þrasastöðum, Skag.