Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1176 ljóð
8697 lausavísur
1893 höfundar
603 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Æru dýri öldungur
aumum beinagjarni,
Þingeyringur þjóðvitur
þáði dauðann Bjarni.

Og enn:
Tjáist rógur, frænda fé,
þó frægist ei til þinga.
Dular vél og deilur ske,
deyð við auðkýfinga.
Sigfús Jónsson prestur