Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi 1914–2007

EITT LJÓÐ — 47 LAUSAVÍSUR
Þormóður var fæddur á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, A-Hún. Foreldrar hans voru Páll Sigurðsson Steingrímssonar og kona hans, Ingibjörg Sigurðardóttir. Þormóður tók Samvinnuskólapróf 1936. Hann var búsettur í Kópavogi frá 1953 og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum, var m. a. varaforseti og síðar forseti bæjarstjórnar í Kópavogi. Hann hefur ritað fjöld blaðagreina og sent frá sér kvæði, meðal annars ljóðabókina Haustlauf 1979 ásamt Baldri Pálmasyni. (Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 428).

Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi höfundur

Ljóð
Nafnlaust ≈ 1950
Lausavísur
Andann hefir ítök skort
Auðna breytist, orka þver
Dagsins rjóða reifa gull
Dvelur njóla, fellur fjúk
Ef ég fyndi gaman gleymt
Einu er hafnað annað kosið
Ekkert ljótt ég orða má
Ekki gefin, aðeins léð
Ég hef þyrstur kelað, kysst
Flýja landsins fornu vættir
Fornar slóðir hrífa hér
Fornar slóðir hrífa hér
Glóey hnýtir geislaband
Gott er að vaka og vera til
Hafa glatað sæla og synd
Helgimyndir heimskunnar
Hrannir æða, fannir fjúka
Hrörnar, tímans tönnum háður
Hvar sem þinn bát á bylgjum rak
Klakaföng um kalinn svörð
Lífsins morgni einatt á
Meðan vaka stef og staka
Mörg er vist og víða gist
Nú er fennt í forna slóð
Nú er hægt að skella á skeið
Nú er hægt að skella á skeið
Orku safnar andinn frjáls
Slóðir mást og minning dvín
Slóðir mást og minning dvín
Stöðugt mjakast meinin nær
Uns að þreyta og ævi dvín
Út á tímans ólgustraum
Varla margs ég myndi sakna
Velt er þúfu vantar stein
Vildi ellin aftur snúa
Vínið skírir deiglu dýra
Víst mun engu á þig logið
Þá varð fyrir skildi skarð
Þegar hrökkva heimsins bönd
Þegar innst í muna mér
Þegar vaka stef og staka
Þér ég vinur þrái að geta
Þó að orni enn við fund
Þótt í gröfum gleymsku og þagnar
Þótt þú berir seyrðan sóma
Þú ert orðin næstum nunna
Æskan dáir heiðið háa