Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1291 ljóð
8892 lausavísur
1927 höfundar
624 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

5. aug ’24

Vísa af handahófi

Drífið ykkur öll af stað
árin framhjá tifa.
Leitið uppi blek og blað
og byrjið strax að skrifa.

Betur hvergi eg mér uni
en á norðurslóðum þeim.
Þangað löngum leitar muni
ljúft í minninganna heim.

Strandabyggð í björtum skrúða
brosir fegurst hér á jörð
inn til dala, út til flúða
eilíf hljómar þakkargjörð.
Jóhannes Jónsson Asparvík