Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1278 ljóð
8843 lausavísur
1919 höfundar
621 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

15. apr ’24

Vísa af handahófi

Þar sem dökkleit þrenning býr
þrífst ei nokkur friður
blessan guðs í burtu snýr
bölvan rignir niður. JA

Þrenning hatar, það er von
þjófur fjár og svanna
aldraður satans einkason
andstyggð guðs og manna. GG
Jakob Aþanasíusson og sr. Guðlaugur Guðmundsson