Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1283 ljóð
8856 lausavísur
1923 höfundar
622 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ef að þorstinn drepur dáð
og drafar í skældum munni
þá er sannreynt þrautaráð
að þamba úr Gvendarbrunni.

Það er alveg af og frá
að það fjölgi syndum,
þó að klerkur krjúpi hjá
karlsins vígðu lindum.
Einar Friðgeirsson á Borg