Kristján Árnason Skálá | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristján Árnason Skálá 1929–2008

FIMM LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Kristján ólst upp með foreldrum sínum á Stálpastöðum í Skorradal. Þegar hann var 17 ára flutti fjölskyldan að Kistufelli í Lundarreykjadal. Þar átti Kristján heima til ársins 1975. Þaðan flutti hann til Skagafjarðar og hefur átt heima á Skálá í Sléttuhlíð síðan. Hann sinnti bæði búskap og smíðum á Kistufelli en eingöngu smíðum eftir að hann flutti norður. Höfundur hefur frá barnæsku fengist við að yrkja. Hann gaf út ljóðabækurnar Fjöllin ásýnd eiga og Mér finnst gott að hafa verið til.
Hann lést 2008.

Kristján Árnason Skálá höfundur

Ljóð
Atlot ≈ 0
Föðurlandsást ≈ 0
Hálfdán í Felli ≈ 0
Júnínótt í Skagafirði ≈ 1975
Reykjavík „to day“ ≈ 0
Lausavísur
Ljómar fagurt ljóssins flóð
Sá er ræður öllu yfir
Sæludagar ganga í garð
Æskublóminn er þig nú