Guttormur J. Guttormsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guttormur J. Guttormsson* 1878–1966

ÁTTA LJÓÐ
(21. nóvember 1878 – 1966) var vesturíslenskt skáld sem skrifaði auk þess nokkur leikrit. Hann var þrjú ár í barnaskóla en var að öðru leyti sjálfmenntaður. Hann var eitt af helstu skáldum vestur-íslenskum á tuttugustu öld. Guttormur fæddist að Víðivöllum í Nýja-Íslandi og bjó lengst af á föðurleifð sinni. Kvæði hans birtust fyrst í íslenskum vikublöðunum í Kanada, en fyrsta bók hans kom út í Winnipeg árið 1909 og nefndist Jón Austfirðingur.
Heildarútgáfa af ljóðum hans kom út í Reykjavík árið 1947 og nefndist Kvæðasafn. Guttormur   MEIRA ↲

Guttormur J. Guttormsson* höfundur

Ljóð
Eftirmæli ≈ 1925
Engilbert ≈ 1925
Jón Austfirðingur I – Heima ≈ 1900
Ljósálfar ≈ 1925
Margra Guða maki ≈ 1925
Sandy Bar ≈ 1925
Stefna eða „ismi“; ≈ 1950
Stólpi samfélagsins ≈ 1925