Jakob Jóh. Smári (Jóhannesson)* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jakob Jóh. Smári (Jóhannesson)* 1889–1972

FJÖGUR LJÓÐ
Jakob Jóh. Smári var fæddur 9. október 1889 á Sauðafelli í Dölum. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1908 og nam síðan norræn fræði við Hafnarháskóla og útskrifaðist þaðan 1914. Hann var kennari við Menntaskólann í Reykjavík 1920 til 1937 en þá varð hann að láta af störfum vegna veikinda. Jakob samdi kennslubækur í íslenskri málfræði og kom bók hans Íslenzk setningafræði út 1920. Hann fékkst og talsvert við þýðingar og sneri meðal annars bókum eftir Gunnar Gunnarson á íslensku og ljóðum eftir ýmis erlend   MEIRA ↲

Jakob Jóh. Smári (Jóhannesson)* höfundur

Ljóð
Einar H. Kvaran ≈ 1925
Heim ≈ 1950
Stefjahrunsvísur ≈ 1950
Þingvellir ≈ 1925