Axel Thorsteinsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Axel Thorsteinsson* 1895–1984

FJÖGUR LJÓÐ
Axel Thorsteinsson var fæddur 5. mars 1895, yngsti sonur Steingríms skálds Thorsteinssonar og síðari konu hans, Birgittu Guðríðar Eiríksdóttur. Hann var búfræðingur frá Hvanneyi og var síðar í lýðháskóla á Eiðsvelli í Noregi. Axel var í Bandaríkjunum og Kanada á árunum 1918 til 1923 og gerðist hann sjálfboðaliði í her Kanada undir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Heimkominn aftur til Íslands fékkst hann við blaðamennsku í Reykjavík og réðst síðar fréttamaður við útvarpið þar sem hann starfaði allt til ársins 1973. Sinnti hann þar einkum   MEIRA ↲

Axel Thorsteinsson* höfundur

Ljóð
Förukonan ≈ 1925
Hrímrósin ≈ 1900–1925
Kom, söngsins guð ≈ 1925
Til Stephans G. Stephanssonar ≈ 1925