Gísli Thorarensen (Sigurðsson) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gísli Thorarensen (Sigurðsson) 1818–1874

FIMM LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur 22. nóvember 1818. Hann var sonur Sigurðar Thorarensens prests í Hraungerði og konu hans, Guðrúnar Vigfúsdóttur, systur Bjarna Thorarensens. Gísli útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1840. Síðan lagði hann stund á guðfræði við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Þá lagði hann einnig stund á fornfræði og skáldskap. Í Kaupmannahöfn fyllti hann flokk Fjölnismanna og dáði mjög Jónas Hallgrímsson eins og vel kemur fram í minningarkvæði hans um skáldið sem birtist í Fjölni 1847.*
Gísli sneri alkominn heim til Íslands 1847 og kenndi   MEIRA ↲

Gísli Thorarensen (Sigurðsson) höfundur

Ljóð
Afmælisvísur til Sigga ≈ 1875
Hjá Fjölnismönnum í gildi ≈ 1850
Jónas Hallgrímsson ≈ 1850
Til Jóns Sigurðssonar alþingimanns 1847 ≈ 1850
Tómas Sæmundsson ≈ 1850
Lausavísur
Fýsi þig að fara í mál
Heldur vil ég á hlandkopp róa
Hún er stór og hún er löng
Mörður Steigar undir ás
Pétursey mararmeyja
Sumarliða fylgi friður
Úti á hlaði eg áðan sá
Viljir þú sjá hvað veröldin
Það er eitt af þrautunum
Þegar ég í Flóann fer
Þó að kreistist öndin úr