Sigrún Fannland | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigrún Fannland 1908–2000

ÞRJÚ LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Sigrún var fædd 29. maí 1908 á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd í Skagafirði. Móðir hennar var Anna Guðrún Sveinsdóttir. Sigrún ólst upp á Innstalandi á Reykjaströnd. Hún varð síðar húsmóðir og verkakona á Sauðárkróki en búsett í Keflavík syðra frá 1960. Sigrún var lipur hagyrðingur. Gaf út ljóðabókina Við arininn árið 1980.

Sigrún Fannland höfundur

Ljóð
Hann fóstri minn ≈ 0
Við arin ≈ 0
Vornótt í Skagafirði ≈ 0
Lausavísur
Alltaf verða einhver ráð
Dvína mátt ég drjúgum finn
Ellin skartar, kemur kveld
Vetur beitir kaldri kló