Páll Jónsson prestur í Viðvík | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Páll Jónsson prestur í Viðvík 1812–1889

FJÖGUR LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Páll var fæddur 27. ágúst 1812 í Hvítadal í Saurbæ. Hann útskrifaðist frá Bessastaðaskóla 1837. Hann varð prestur á Myrká í Hörgárdal og seinna prestur í Viðvík í Skagafirði. Páll var með betri sálmaskáldum á 19. öld og sat í sálmabókarnefnd á árunum 1878–1884 og átti marga sálma í sálmabókunum 1871 og 1886. Hans frægasti sálmur er líklega „Ó, Jesú bróðir besti.“

Páll Jónsson prestur í Viðvík höfundur

Ljóð
Ó, Jesú bróðir besti ≈ 0
Sigurhátíð sæl og blíð ≈ 0
Vér horfum allir upp til þín ≈ 0
Vort traust er allt á einum þér ≈ 0
Lausavísa
Lof sé Guði, ljómar dagur