| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Lof sé Guði, ljómar dagur

Bls.543, nr.538
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) ferkvætt:AAbCCb


Tildrög

Lag: Kross á negldur meðal manna.
Lof sé Guði, ljómar dagur
lífgar sólargeislinn fagur
allt um heim, sem hefur líf.
Gef oss, Drottinn, gott að iðja
gef oss náð að vaka' og biðja
vertu styrkur vor og hlíf.