Agnes Guðfinnsdóttir* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Agnes Guðfinnsdóttir* 1897–1987

FJÖGUR LJÓÐ
Agnes var fædd 5. mars 1897 að Víghólsstöðum á Fellsströnd í Dalasýslu. Foreldrar hennar voru Guðfinnur Jón Björnsson og kona hans, Sigurbjörg Guðbrandsdóttir. Frá tveggja ára aldri ólst hún upp á Kjarlaksstöðum á Fellsströnd hjá Oddi Hákonarsyni frænda sínum og konu hans, Hólmfríði Brynjúlfsdóttur. Árið 1918 fór hún frá Kjarlaksstöðum í kaupavinnu að Hömrum í Laxárdal og síðan að Hrappsstöðum í sömu sveit. Hún fór síðan til Reykjavíkur og þaðan til Skagafjarðar 1921 og giftist þar Jóni Jóhannessyni búfræðingi. Þau hófu   MEIRA ↲

Agnes Guðfinnsdóttir* höfundur

Ljóð
Dimmuborgir ≈ 0
Glaumbæjarhrafninn ≈ 1925
Lóan syngur ≈ 0
Umrenningar ≈ 1925