Eyjólfur Pétursson í Rein í Hegranesi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Pétursson í Rein í Hegranesi 1744–1836

TVÖ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Eyjólfur fæddist á Lóni í Viðvíkursveit 1744, sonur Péturs Skúlasonar bónda þar og konu hans, Guðrúnar, dóttur Eyjólfs Grímólfssonar bónda á Fossárteigi á Reykjaströnd. Pétur faðir Eyjólfs fórst í stórviðri við Drangey 1749 en þá hafa þau hjón líklega þegar verið flutt frá Lóni. Eftir lát föður síns mun Eyjólfi hafa verið komið í fóstur. Eyjólfur er með vissu orðinn bóndi í Rein í Hegranesi árið 1781. Hann var tvígiftur, átti fyrst Arnbjörgu Gunnlaugsdóttur frá Hróarsdal en missti hana 21. mars 1800. Þau áttu saman nokkur börn og   MEIRA ↲

Eyjólfur Pétursson í Rein í Hegranesi höfundur

Ljóð
Tittlingsríma ≈ 1800
Þrjár vísur út af hvalskurði á Lónssandi í Hegranesi ≈ 1800
Lausavísur
Ekki heyrast orðaskil þá Agnes syngur
Hér eru tíðir heimslystar