Magnús Jónsson í Vestmannaeyjum (Skáldanafn: Hallfreður) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Magnús Jónsson í Vestmannaeyjum (Skáldanafn: Hallfreður) 1875–1946

FJÖGUR LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Magnús Jónsson fæddist að Geldingaá í Leirársveit í Borgarfirði árið 1875. Faðir hans var Jón Jónsson frá Deildartungu (1840–1889) og móðir Kristín Jónasdóttir (1842–1917) úr Melasveit. Eftir dauða föður síns dvaldist Magnús um skeið í Deildartungu en hóf ungur sjósókn á Vatnsleysuströnd. Þar var hann ráðinn barnakennari og organisti í Kálfatjarnarkirkju 1901–1902. Árið 1902 fluttist hann til Seyðisfjarðar og stundaði þar barnakennslu og sjósókn, en helgaði sig fljótlega sjómennsku alfarið sem formaður á vélbátum. Þar eystra giftist   MEIRA ↲

Magnús Jónsson í Vestmannaeyjum (Skáldanafn: Hallfreður) höfundur

Ljóð
Fiskimannaljóð ≈ 0
Litla stúlkan sem dó ≈ 0
Mannskaðinn í Vestmannaeyjum 16. 12. 1924 ≈ 0
Rangæingamót ≈ 0
Lausavísur
Báran hnallar brjóstin fleys
Hér er rótt, ei heyrist margt
Kólga hrekkvís hrindir skeið
Ljósið nærir líf og fjör